27.02.2007 23:40

Búið að baða :)

Jæja þá er búið að baða litla prinsinn í firsta sinn :) Það gekk bara alveg rosalega vel, honum finnst þetta greinilega mjög gott því það var lítið um grátur, hann hefði örugglega farið að mala ef hann gæti ;) Það var líka svo krúttlegt að sjá þegar hann var búinn í baðinu þá komu smá krullur  En endilega kíkið á myndirnar

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

7 mánuði

Tenglar

Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 123
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 63602
Samtals gestir: 13181
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 08:39:45